06.06.2018 - 15:26

Afmćli

Laugardaginn 9. júní fögnum við 8 ára afmæli Melrakkasetursins í Eyrardal. Öllum er boðið í afmælisveislu sem stendur yfir frá kl. 14-17.
Við munum bjóða uppá hamborgara, pylsur, kökur, kaffi, gos og sykursætan candyfloss. Á dagskrá er andlitsmálun, hoppukastali, tónlist og skemmtilegir leikir fyrir börnin. Frítt verður inn á safnið. 
Þetta verður frábær dagur og góð skemmtun fyrir alla fjölskylduna.

Við hlökkum jafnframt til að njóta sumarsins með ykkur - sjáumst hress!

melrakkarnir
Vefumsjón